Glæsilegar fjölnota servíettur 4 stk. í pakka. Gerðar úr virkilega fallegri slub-bómull sem er gróf og með einstaklega fallegri áferð. Á hverja servíettu er bróderuð Fjóla Hentar vel bæði til daglegra notkunar og sömuleiðis þegar þú vilt hafa glæsilegar servíettur í matarboðinu þínu sem eru ekki einnota.
Stærð: 45 x 45 cm
Efni: Slub cotton 300g / 100% bómull
Sent & Sótt
Við bjóðum upp á nokkra möguleika í afhendingu með Póstinum, Dropp og Flytjanda
HEIMSENT
DROPP Afgreitt samdægurs ef pantað fyrir kl.13 - 1000 kr.