Um Vefsjoppuna
Við höfum fundið út að það vantar ýmislegt af vörum sem hjálpa verslunum á landinu að vaxa og dafna sem dæmi er ekki gott úrval af almmnilegum póstpokum.
Vefverslun er vaxandi iðnaður hér á landi sem um allan heim, við viljum geta komið með allskonar vörur sem vefverslanir geta nýtt sér og þurfa þá ekki að kaupa þess konar vörur í tugum þúsunda. Þannig að útlagður kostnaður er þá lægri. Það sem skiptir mestu máli í resktrinum er að eiga sem mest fé á hendi frekar en að láta það liggja í birgðum sem endast kannski á annað ár.
Þess vegna erum við að bjóða hagkvæma og þægilega lausn sem gæti nýst smáum markað eins og Ísland er.
--------
Vefsjoppan er rekin af B Thors ehf | kt. 680519 0210 | Vsk.nr. 135413
Breiðahvarfi 8, 203, Kópavogi